Næstu Alfa-námskeið

Kynningarfundur: Námskeið hefst:
Smárakirkja – Alfa 1 þrd. 1. sept., kl.19 þrd. 1. sept., kl.19
Hlíðasmára 5-7, Kópavogi. Hefst 1. sept. og lýkur 3. nóv. Helgarferð út úr bænum 2.-4. okt. Frjals framlög vegna máltíða. Greitt fyrir helgina sérstaklega. Skráning í síma 554-3377 og á linda@smarakirkja.is.
Vegurinn – Alfa 1 mvd. 9. sept., kl.19 mvd. 9. sept., kl.19
Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Hefst 9. sept. og lýkur 18. nóv. Frítt á námskeiðið.Skráning í síma 564-2355 og á vegurinn@vegurinn.is.
Lindakirkja – Alfa 1 og Alfa 2 þri. 15. sept., kl.19 þri. 15. sept., kl.19
Upplýsingar í síma 544-4477. Skráning á lindakirkja@lindakirkja.is.
Ástjarnarkirkja – Alfa 1 fim. 17. sept., kl.20 fim. 24. sept., kl.19
Kirkjuvöllum 1, 221 Hafnarfirði. Skráning á astjarnarkirkja.is.
Hvítasunnukirkjan í Keflavík – Alfa 1 fim. 17. sept., kl.20 fim. 24. sept., kl.19
Upplýsingar á www.keflavikgospel.is.  Skráning á hvitkef@simnet.is.
Digraneskirkja – Alfa 1 fim. 1. okt., kl.18 fim. 1. okt., kl.18
Upplýsingar í síma 554 1620 og á magnus@digraneskirkja.is. Skráning á digraneskirkja.is. Hefst 1. okt. og lýkur 3. des.

Ef einhverjar af ofangreindum upplýsingum eru rangar sendu þá póst á hafsteinn@ hive.is og kvartaðu í kærleika.

Nýjustu tölur um Alfa á heimsvísu

Við lok árs 2014 er áætlað að um 27 milljónir manna í 169 þjóðlöndum hafi setið Alfa námskeiðið.  Um 2,5 milljónir manna sóttu námskeiðið á heimsvísu árið 2014.  Það hefur verið haldið á 112 mismunandi tungumálum og í yfir 100 kirkjudeildum, þar á meðal kaþólsku kirkjunni.

Bretland:  9.970 Alfa námskeið hafa verið haldin í Bretlandi frá árinu 1993 með um 3,3 milljón þátttakendum.  Skv. könnun gera 25% breta sér grein fyrir að Alfa er kristilegt námskeið (Ipsos MORI, október 2011).

Upplýsingar fengnar af „Facts & Figures“ á http://uk-england.alpha.org/facts%20and%20figures

Uppfært í maí 2015:  Hafsteinn.

Joyce Meyer um Alfa?

„I encourage my readers and viewers to learn more about The Alpha Course. Alpha is a great way to put into action all that we learn through in-depth Bible study; Alpha is a tool for mobilizing men and women to present the gospel of Jesus Christ to the lost. God is blessing the Alpha approach to evangelism, we see that in the millions of people who have attended an Alpha course worldwide and have given their life to Christ.”

Joyce Meyer